Tækni

Birt þann 15. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Saga Bitcoin í hnotskurn

Bitcoin er rafrænn gjalmiðill án hafta sem auðveldar netverjum viðskipti sín á milli í opnara umhverfi. Bitcoin fer í kringum núverandi bankakerfi og getur verið auðveldara og ódýrara að borga sumar vörur með Bitcoins í stað hefðbundinna gjaldmiðla. Á sama tíma er ekkert eftirlit með gjaldmiðlinum og það auðveldar því ólögleg viðskipti.

Síðastliðinn nóvember greindum við frá því að Bitcoin væri orðinn að sterkari gjaldmiðli en íslenska krónan og virðist gjaldmiðillinn vera á stöðugri uppleið. En hver er saga gjaldmiðilsins? Á myndinni hér fyrir neðan er farið yfir sögu Bitcoin, en hana má rekja aftur til efnahagshrunsins sem skall á árið 2008.

Myndin er fengin af heimasíðu Visual Capitalist.

Bitcoin saga

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑