Menning

Birt þann 30. apríl, 2016 | Höfundur: Steinar Logi

Nýtt heimsmet sett á svifbretti

Franky Zapata, sem uppgötvaði „Flyboard air“, hefur sett Guinness heimsmet fyrir lengsta flug svifbrettis (hoverboard). Hann sveif yfir 2.252 metra og rústaði fyrra metinu sem var 275,9 metrar. Það er hreint ótrúlegt að horfa á þetta og fyrir þá sem vilja vita meira bendum við á þessa grein frá The Verge. Eitthvað var talað um að vídeóið að neðan væri falsað í fyrstu en þar sem hann náði að slá Guinness met síðasta laugardag þá er það hæpið.

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑