Menning

Birt þann 29. maí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Skyggnst inn í heim búningaleikja

Við hjá Nörd Norðursins höfum reglulega birt myndir og myndbönd af flottum búningaleikja (cosplay) búningum, t.d. hér, hér og hér, auk þess sem við sáum nokkra flotta búninga þegar við heimsóttum MCM Expo London Comic Con og London Film & Comic-Con í London í fyrra.

Í þessu myndbandið er skyggnst inn í heim búningaleikja og spjallað við þær Jessie PridemoreGinny Mcqueen og Shea Standefer sem allar tilheyra þessum skemmtilega og ævintýrilega heimi. Í myndbandinu minnast þær einnig á „Damsel in Distress“ og bendum við áhugasömum á þennan þátt í vefseríunni Tropes vs Women in Video Games.

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑