Menning

Birt þann 21. september, 2019 | Höfundur: Nörd Norðursins

Svona var stemningin á Midgard 2019

Nörd Norðursins mætti á Midgard nördahátíðina annað árið í röð. Í fyrra var hátíðin haldin í Laugardalshöll en í ár var fór hún fram í Fífunni í Kópavogi. Á hátíðinni var að sjá marga metnaðarfulla cosplay-búninga, fjölbreytta sölubása, tölvuleikjakynningar frá íslenskum leikjafyrirtækjum, larp, víkingaþorp, fyrirlestra, spilaborð og margt fleira. Sannkölluð nördahátíð eins og sést á myndunum og myndbandinu hér fyrir neðan.

Midgard 2019

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑