Menning

Birt þann 2. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Epískir búningar á DragonCon 2012 [MYNDBAND]

Búningagleðin á DragonCon 2012 var vægast sagt epísk eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan . DragonCon er samkoma og ráðstefna þar sem vinsælir heimar vísindaskáldskaps, fantasíu, leikja, teiknimyndasagna, bókmennta, lista, tónlistar og kvikmynda mætast. DragonCon 2012 var haldið 31. ágúst til 3. september síðastliðinn í Atlanta í Bandaríkjunum.

Viltu skoða fleiri myndir?

Við hjá Nörd Norðursins höfum skellt okkur á nokkrar sambærilegar ráðstefnur og bendum áhugasömum á eftirfarandi greinar og myndasöfn:

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑