Allt annað

Birt þann 1. mars, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #32 [KETTIR]

Í Föstudagssyrpu vikunnar ætlum við að veita köttum verðskuldaða athygli. En eins og allir vita að þá væri internetið ekki til og líf okkar allra væri tilgangslaust án þeirra.

 

Köttur mætir prentara

 

Köttur mætir DVD spilara

 

Köttur mætir afmælisdegi

 

Köttur mætir Inception

 

Köttur mætir ninju hæfileikum

 

Köttur mætir kattardansinum

 

Köttur mætir rokki

 

Við minnum svo á gagnrýnina okkar á indí leiknum Techno Kitten Adventure.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑