Tækni

Birt þann 23. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ubuntu væntanlegt í snjallsíma og spjaldtölvur

Ubuntu er ókeypis og opið stýrikerfi sem byggir á Linux. Ubuntu stefnir í sókn árið 2013 og er verið að endurbæta stýrikerfið um þessar mundir til muna svo það virki ekki aðeins á borð- og fartölvum líkt og í dag, heldur einnig í snjallsímum og spjaldtölvum. Hér fyrir neðan eru tvö kynningarmyndbönd; það fyrra kynnir Ubuntu fyrir snjallsíma og það seinna fyrir spjaldtölvur.

 

Ubuntu fyrir snjallsíma

 

Ubuntu fyrir spjaldtölvur

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑