Tækni

Birt þann 23. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nýtt kynningarmyndband fyrir Google snjallgleraugun

Tæpt ár er liðið síðan Google kynnti Google snjallgleraugun sín og Nörd Norðursins mátaði þau á nokkra þjóðþekkta Íslendinga. Nýlega sendi Google frá sér nýtt myndband þar sem möguleikar gleraugnannan eru kynntir enn frekar. Sérfræðingar vara notendur þó við því að gera sér of miklar væntingar, en þeir segja að tæknin í dag sé ekki enn orðin jafn fullkomin og fram kemur í auglýsingunni.

 

Nýja kynningarmyndbandið

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑