Allt annað

Birt þann 1. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #28 [MYNDBÖND]

Föstudagssyrpa vikunnar samanstendur að þessu sinni af erfiðasta Mario borðinu, spurningunni um hvernig geimfarar þvo sér í geimnum er svarað, kennslumyndbandi sem sýnir hvernig þú getur litið út eins og alvöru harðnagli (líkt og í tölvuleikjunum) og iPhone trikki.

 

Þetta er án efa brjálaðasta borð sem ég hef nokkurn tímann séð í Mario leik! Ég trúi ekki öðru en að þetta myndband sé falsað með einhverju hætti, en engu að síður er gaman  að fylgjast með Mario fara í gegnum þetta epíska borð.

 

Svona þvo geimfarar sér um hendurnar í geimnum. Væri gaman að sjá þá fara í vatnsslag!

 

Hakan niður, augun upp! Eina leiðin til að líta út eins og alvöru harðnagli af tölvuleikjahulstri.

 

Ertu orðinn þreyttur á því að svara of seint í símann? Þessi gaur er með góða Taxi Driver-lausn á því vandamáli!

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑