Allt annað

Birt þann 18. janúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #26 [MYNDBÖND]

Eftir fjögurra vikna frí mætir Föstudagssyrpan aftur til leiks. Fyrir þá sem ekki vita að þá höldum við upp á hverja helgi með því að birta nördaleg og skemmtileg myndbönd á hverjum föstudegi.

Gleðilegan föstudag!

 

LEGO hreyfimynd þar sem LEGO kallar berjast við nokkra hressa uppvakninga. Frekar flott hvernig hægu atriðin eru útfærð.

 

Stuttmyndin Catzilla! fær mig til að hræðast framtíðina. You can haz Cheezburger!!

 

Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Nei, þetta er fjartýrður Súperman!

 

Skemmtileg jólamyndband sem CCP sendi frá sér síðustu jól þar sem íslensku jólasveinarnir sem fá svo í lokin huggulega gjöf frá þeim rauðklædda.

 

Fruit Ninja í raunveruleikanum…

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑