Bækur og blöð

Birt þann 6. desember, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

2

Fimm bestu vísindaskáldsögur allra tíma!

Flestir nördar fæðast með áhuga á vísindaskáldskap. Í vísindaskáldskap má finna samblöndu af því helsta sem kætir okkur; framtíðin, geimvísindi, geimverur, vélmenni, gervigreind, tímaflakk, geislabyssur, tækni, fjarhrif og yfirnáttúrulegir hlutir. Jóhann Þórsson hefur leitt okkur í gegnum fimm bestu vísindaskáldsögur allra tíma síðastliðnar vikur og mánuði, og nú liggur fyrir hverjar þessar fimm sögur eru:

 

1. Gateway (1977) eftir Frederik Pohl.

2. 1984 (1949) eftir George Orwell.

3. Neuromancer (1984) eftir William Gibson og Snow Crash (1992) eftir Neal Town Stephenson.

4. Rendezvous With Rama (1973) eftir Arthur C. Clarke.

5. Dune (1965) eftir Frank Herbert.

 

Ert þú sammála Jóhanni?
Hver er besta vísindaskáldsaga allra tíma að þínu mati?

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn2 Responses to Fimm bestu vísindaskáldsögur allra tíma!

  1. Bjarki Þór says:

    Flottur listi – og ekki leiðinlegt að fá hann í hendurnar svona rétt fyrir jól!! 🙂

    Að mínu mati vantar eina af mínum uppáhalds bókum á listann – HHGTTG eftir Douglas Adams.

  2. Pingback: Afmælispistill | Nörd Norðursins

Skildu eftir svar

Efst upp ↑