Yfirlit yfir flokkinn "Fréttir"

CCP á forsíðu PC Gamer

24. júní, 2014 | Nörd Norðursins

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP og leikir fyrirtækisins eru í aðahlutverki í júlí hefti PC Gamer, einu vinsælasta tímariti heims helguðu PC tölvuleikjum.


EVE Valkyrie vekur athygli á E3

19. júní, 2014 | Nörd Norðursins

EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut mikið lof á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los


Ný kitla fyrir HRinginn 2014

12. júní, 2014 | Nörd Norðursins

HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík. Samkvæmt nýrri kitlu hefst mótið



Efst upp ↑