Fréttir

Birt þann 24. maí, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sigurvegarar Nordic Game Awards 2015

Úrslit voru kynnt á Nordic Game ráðstefnunni sem fram fór í Malmö, Svíþjóð dagana 20.-22. maí 2015.

Í fyrra var Resogun valinn leikur ársins og Year Walk var valinn besti handheldi leikurinn. Í ár var Wolfenstein: The New Order valinn leikur ársins og Size DOES Matter var valinn besti handheldi leikurinn.

 

Besti norræni leikurinn

  • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
  • Dreamfall Chapters: Book One frá Red Thread Games (Noregur)
  • Kalimba frá Press Play (Danmörk)
  • Leo’s Fortune frá 1337 and Senri LLC (Svíþjóð)
  • Max: The Curse of Brotherhood frá Press Play (Danmörk)
  • Shadow Puppeteer frá Sarepta (Noregur)
  • The Silent Age: Episode 2 frá House on Fire (Danmörk)
  • Wolfenstein: The New Order frá Machine Games (Svíþjóð)

 

Besti norræni barnaleikurinn

  • DragonBox Elements frá WeWantToKnow (Noregur)
  • Inventioneers frá Filimundus AB (Svíþjóð)
  • Max: The Curse of Brotherhood frá Press Play (Danmörk) – Hlaut sérstaka umgetningu
  • Toca Nature frá Toca Boca AB (Svíþjóð)
  • Wuwu & Co. frá Merete Helle og Step in Books (Danmörk)

 

Besti norræni handheldi leikur

  • The Silent Age: Episode 2 frá House on Fire (Danmörk)
  • Size DOES Matter frá DOS Studios (Noregur)
  • Leo’s Fortune frá 1337 and Senri LLC (Svíþjóð)
  • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
  • The Sailor’s Dream frá Simogo (Svíþjóð)

 

Besta listræna nálgunin

  • Amphora frá Moondrop (Noregur)
  • Back to Bed frá Digital Games (Danmörk)
  • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
  • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
  • The Sailor’s Dream frá Simogo (Svíþjóð)

 

Besta norræna nýjungin

  • Kalimba frá Press Play (Danmörk)
  • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
  • Goat Simulator frá Coffee Stain Studios (Svíþjóð)
  • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
  • Size DOES Matter frá DOS Studios (Noregur)

 

Nordic Game Indie Sensation Award

Af þeim átta indí leikjum sem gestir Nordic Game ráðstefnunnar gátu valið á milli fékk Interplanetary frá Team Jolly Roger (Finnlandi) flest atkvæði og sigraði indí flokkinn í ár.

 

Boardic Game Sensation Award

Borðspilið My Words Exactly frá Freid Dice hlaut flest atkvæði og sigraði þar með þennan flokk.

 

Heimild: Nordic Game
Forsíðumynd: Wolfenstein: The New Order

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑