Vafra: Fréttir
Far Cry 6 kemur út þann 7. október næstkomandi á PC, PlayStation 4, PlayStation 5, Xbox One og Xbox Series…
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Parity sendi frá sér nýja stiklu úr tölvuleiknum Island of Winds sem hefur verið í þróun hjá fyrirtækinu…
Slagorðum flokkanna hefur einnig verið breytt þannig að þau vísa í tölvuleiki með einum eða öðrum hætti. Undanfarna daga hefur…
Tónlistarmaðurinn og Eurovision-stjarnan Daði Freyr hélt sérstaka Psychonauts 2 nettónleika í samstarfi við Xbox Game Pass og Psychonauts 2. Á…
Við hjá Nörd Norðursins fengum að kíkja í heimsókn til Arena, sem hefur markaðssett sig sem „þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi“.…
Samkvæmt myndbandi sem Austin Evans birti á YouTube-rás sinni hefur viftunni í PlayStation 5 tölvunni verið breytt í nýrri útgáfu…
Þýska tölvuleikjasýningin Gamescom stendur nú yfir í Köln í Þýskalandi. Á seinasta ári var Gamescom eingöngu stafræn hátíð vegna Covid-19…
GameTíví hefstí kvöld eftir gott sumarfrí. Dagskráin hefur aldrei verið umfangsmeiri og fjölbreyttari en nú en fjórir nýir þættir verða…
Sony tók ekki þátt í E3 tölvuleikjaráðstefnunni í ár þar sem hefð er fyrir því að stærstu leikjafyrirtækin og leikjatölvuframleiðendurnir…
Kínversk-íslenska leikjafyrirtækið Directive Games sendi frá sér nýtt sýnishorn í dag úr tölvuleiknum The Machines Arena. Directive Games var stofnað…