Fréttir

Birt þann 9. desember, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Veldu tölvuleik ársins 2021 – Þú gætir unnið 5.000 gjafabréf í Gamestöðinni!

Hvaða tölvuleikur á skilið titilinn TÖLVULEIKUR ÁRSINS 2021 að þínu mati? Taktu þátt í kosningu um tölvuleik ársins hér á Facebook-síðu Nörd Norðursins. Til að taka þátt er nóg að kommenta titilinn á leiknum við þessa Facebook-færsluna og þú ert sjálfkrafa komin/n í pottinn og gætir unnið 5.000 kr. inneign í Gamestöðinni! Til að auka vinningslíkurnar skaltu einnig taka fram hvaða tölvuleik þú eru mest spennt/ur fyrir árið 2022.

Aðeins eitt atkvæði (komment) er tekið gilt, mörg komment ógilda þátttöku. Aðeins leikir sem gefnir voru út árið 2021 koma til greina sem leikur ársins.

Vinningshafi verður dreginn út föstudaginn 17. desember.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑