Daníel, Sveinn og Bjarki fara yfir allt það helsta frá E3 tölvuleikjaráðstefnunni sem haldin var á netinu fyrr í júnímánuði.…
Vafra: sony
Þríeykið, Sveinn, Daníel og Bjarki, halda upp á 10 ára afmæli Nörd Norðursins og spjalla um leikjaárið 2011 og hvernig…
Bjarki, Sveinn og Daníel gera upp leikjaárið 2020. Farið er yfir það helsta frá Sony, Microsoft, Nintendo og öðrum tölvuleikjafyrirtækjum.…
Tuttugu og fimm ár eru liðin frá útgáfu fyrstu PlayStation leikjatölvunnar. Tölvan kom á markað haustið 1995 og náði strax…
Þá er komið að því! PlayStation 5 leikjatölvan frá Sony er væntanleg til landsins fimmtudaginn 19. nóvember! Tölvan tilheyrir níundu…
Í gær birti Sony nýja útgáfustiklu á YouTube fyrir PlayStation 5 leikjatölvuna sem væntanleg er í verslanir um miðjan næsta…
Bíla- og hasarleikurinn Destruction AllStars hefur verið seinkað frá útgáfu PlayStation 5 í næsta mánuði til febrúar 2021. Til að…
Ný kynslóð leikjatölva marka ávallt ákveðin tímamót í sögu tölvuleikja og leikjatölva. Með nýrri kynslóð er nýr tölvubúnaður kynntur til…
Forsala á PlayStation 5 fór gríðarlega vel af stað hér á landi og seldist fyrsta sending af leikjatölvunni upp á…
Fimmtándi þáttur Leikjavarpsins er tileinkaður Xbox Series X/S og PlayStation 5 og ræða þeir Bjarki Þór, Sveinn Aðalsteinn og Daníel…