Leikjavarpið

Birt þann 6. janúar, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #19 – Leikjaárið 2020 gert upp

Bjarki, Sveinn og Daníel gera upp leikjaárið 2020. Farið er yfir það helsta frá Sony, Microsoft, Nintendo og öðrum tölvuleikjafyrirtækjum. Nýjar leikjatölvur komu á markað á árinu og fjölmargir flottir tölvuleikir. Í lok þáttar er tekinn saman topp fimm listi Nörd Norðursins fyrir tölvuleikjaárið 2020.

Fylgist með – í næsta þætti ætlum við að skoða hvað árið 2021 mun bjóða upp á!

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑