Leikjavarpið

Birt þann 25. apríl, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #24 – Afmæli, martraðir og pöddusnakk

Þríeykið, Sveinn, Daníel og Bjarki, halda upp á 10 ára afmæli Nörd Norðursins og spjalla um leikjaárið 2011 og hvernig tölvuleikir og leikjamenningin hefur þróast síðan þá.

Efni þáttar:

  • Sony fréttir (Last of Us og Days Gone 2)
  • Little Nightmares II
  • Outriders
  • Nörd Norðursins 10 ára! Leikjaárið 2011
  • Bugsnax
  • Maquette
  • Oddworld

Mynd: Bugsnax og Little Nightmares II

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑