Sá leikur sem hlýtur flestar tilnefningar í ár er Wolfenstein II: The New Colossus frá MachineGames í Svíþjóð sem er…
Vafra: igi
Í desember síðastliðnum var tilkynnt á Facebook-síðu leiksins að Sumer væri væntanlegur á Nintendo Switch og þann 5. apríl lenti…
Símaleikurinn Thor’s Power: The Game var gefinn út fyrir Android og iOS snjalltæki í seinasta mánuði. Það er 9155 Studios…
Þátttaka er ókeypis en takmarkaður sætafjöldi er í boði. Helgina 26.-28. janúar næstkomandi verður Global Game Jam, eða hið hnattræna…
Í gær kynnti íslenska fyrirtækið Sólfar leikinn In Death, sem er nýr fyrstu persónu skotleikur sem er hannaður með sýndarveruleika…
Íslenska leikjafyrirtækið Solid Clouds býður áhugasömum í heimsókn til sín milli kl 19:00 og 21:00 í kvöld, föstudaginn 24. nóvember.…
Undanfarnar vikur og mánuði hafa fjölmargar fréttir borist frá hinum íslenska tölvuleikjaheimi. Íslensk leikjafyrirtæki hafa verið að gefa út nýja…
Brynjólfur Erlingsson er með AMA (Ask Me Anything) þráð í Facebook-hópnum Tölvuleikjasamfélagið. Brynjólfur hefur starfað í leikjabransanum undanfarinn áratug, þar…
Íslenska fyrirtækið Sólfar hefur í samvinnu við RVX unnið að PlayStation VR útgáfu af sýndarveruleikaupplifuninni EVEREST VR. Upplifunin hefur nú…
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út sýndarveruleikaleikinn Sparc í dag fyrir PS4 leikjatölvuna. Sparc er keppnis-sýndarveruleikaleikur, (eða vSport, sem stendur fyrir…