Vafra: Íslenskt
Nörd Norðursins hefur leitina að nördalegasta jólaskrautinu á Íslandi. Jólaskrautið getur tengst tölvuleikjum, vísindaskáldskap, hryllingi, fantasíu, ofurhetjum, myndasögum eða öðru…
Skúli Þór Árnason skrifar: Nú hef ég tekið mér dágóðan tíma í að lesa nýjustu bók Elís Freyssonar sem nefnist Kistan.…
Íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano sérhæfir sig í gerð á uppbyggilegum en skemmtilegum smáforritum fyrir krakka. Í þessari viku gaf fyrirtækið út appið…
Ástríða spilara tölvuleiksins EVE Online er í aðalhlutverki í nýju myndbandi sem íslenski leikjaframleiðandinn CCP sendi frá sér um helgina.…
Bjarki Þór Jónsson skrifar: Grafir og bein er ný íslensk draugamynd sem Anton Sigurðsson leikstýrir. Með aðalhlutverk fara Björn Hlynur…
Nýjasta stiklan úr EVE Online er uppskrift að gæsahúð! Stiklan ber heitið This is EVE, eða Þetta er EVE, og…
Föstudaginn 7. nóvember opnuðu systurnar Elísabet Rún og Elín Edda myndasögusýningu í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Á sýningunni er fyrsta myndasaga þeirra…
Á einu ári hefur Haraldur Þrastarson gefið út sex ókeypis smáleiki fyrir Android snjalltæki. Fyrsti leikurinn kom út fyrir u.þ.b.…
Eftir gott sumarfrí snúa þeir Ólafur og Sverrir aftur með tölvuleikjaþáttinn GameTíví. Undanfarin ár hefur þátturinn flakkað á milli stöðva…
Í tilefni þess að Allraheilagramessa er gengin í garð setti ég saman lista af nokkrum hrollvekjandi bókum fyrir yngri kynslóðina.…