Bíó og TV

Birt þann 16. mars, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Vampíruslátrarinn Buffy á Vínsmakkaranum

Á hverjum þriðjudegi verða sýndir tveir þættir af Buffy the Vampire Slayer. Þættirnir eru frá árunum 1997-2003 og er það Sarah Michelle Gellar sem fer með hlutverk Buffy Summers, aðalpersónu þáttanna. Joss Whedon stendur á bakvið gerð þáttanna en hann er vel þekktur í nördaheiminum, m.a. fyrir að skrifa handrit og leikstýra myndum á borð við The Avengers, Alien: Resurrection og Serenity.

Vínsmakkarinn sýnir þriðju seríu um þessar mundir og eru tveir þættir sýndir á hverjum þriðjudegi. Sýning hefst kl. 20:00 og er hver þáttur um 45 mínúturu að lengd.

Þættirnir eru allir sýndir með enskum texta.

Skoða viðburð á Facebook

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑