Fréttir

Birt þann 4. mars, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslandsmeistaramót í Pac-Man á Fredda 7. mars

Þriðja Íslandsmeistaramótið í tölvuleik sem var gefinn út fyrir árið 1990 verður haldið á Fredda, laugardaginn 7. mars Fyrr á árinu hélt Freddi Íslandsmeistaramót í Donkey Kong, í síðasta mánuði var Íslandsmeistaramót í Tetris á Lebowski og nú er röðin komin að tölvuleiknum Pac-ManWaka waka waka!

Mótið hefst kl. 16:00 laugardaginn 7. mars á Fredda, Ingólfsstræti 2a. Skráning fer fram á Fredda og á Facebook-síðu Fredda og er þáttökugjaldið 500 krónur.

Skoða viðburðinn á Facebook

Pac-Man fróðleikur

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑