Birt 7 júní 2018 | Bjarki Þór Jónsson

Spilum Forgotton Anne – Fyrstu 20 mínúturnar

Bjarki spilar fyrstu 20 mínúturnar í Forgotton Anne, nýlegum tölvuleik frá ThroughLine Games og Square Enix Collective. Leikurinn er söguríkur og fullur af áhugaverðum karakterum. Útlit leiksins er skemmtilega heillandi og minnir mikið á japanska teiknimyndastílinn. Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir ofan og á YouTube síðu Nörd Norðursins.

Til gamans má geta þá kom Íslendingurinn Ingvi Snædal að gerð leiksins en hann starfar sem aðstoðarframkvæmdastjóri ThroughLine Games.

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑