Fréttir

Birt þann 16. desember, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Spilum Halo Infinite

Sveinn hefur verið að spila Halo Infinite undanfarnar vikur og sýnir hér brot úr leiknum ásamt því að fjalla um hann.

Fjallað hefur verið um Halo Infinite í þrítugast og fjórða þætti Leikjvarpsins og svo aftur í þrítugast og sjötta þætti. Leikurinn kom í verslanir þann 8. desember og er hluti af leikjasafninu sem fylgir með Xbox Game Pass áskriftinni. Sveinn hefur verið að spila Halo Infinite undanfarnar vikur og sýnir hér brot úr leiknum ásamt því að fjalla um hann.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑