Fréttir

Birt þann 27. júní, 2017 | Höfundur: Magnús Gunnlaugsson

Boardgame Stats mætt á Android

Boardgamestats er nú loksins fáanlegt fyrir Android síma en forritið kom út fyrir skömmu á Google Play Store.

Ég ritaði grein þar sem ég fór yfir alla helstu eiginleika BG-Stats og hversvegna þetta er algjörlega frábært forrit fyrir borðspila nörda. Forritið kostar litlar 2,99 evrur og svo er hægt að kaupa litlar viðbætur líka sem auka notkunar mögleika ennfremur.

Hægt er að ná í forritið með því að smella á þessa slóð: BG-Stats á Play Store

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑