Bíó og TV

Birt þann 14. júlí, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Comic-Con 2015: Stikla úr Ash vs Evil Dead með Bruce Campbell

Sjálfur ofurtöffarinn Bruce Campbell fer með aðalhlutverkið í hryllingssjónvarpsþáttunum Ash vs Evil Dead sem eru væntanlegir á skjáinn í október á þessu ári. Sam Raimi and Bruce Campbell standa á bakvið þættina en Sam Raimi gerði Evil Dead költmyndirnar. Þættirnir eru framhald af fyrstu þremur Evil Dead myndunum; The Evil Dead, Evil Dead II og Army of Darkness.

-BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑