Bíó og TV

Birt þann 14. júlí, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Comic-Con 2015: Á bak við tjöldin við gerð Star Wars: The Force Awakens

Sjöunda Star Wars myndin, Star Wars: The Force Awakens, er væntanleg í kvikmyndahús í desember 2015. J.J. Abrams (Star Trek og Super 8) leikstýrir myndinni og munu Star Wars aðdáendur kannast við mörg andlit í myndinni; Mark Hamill fer aftur með hlutverk Luke Skywalker, Harrison Ford leikur Han Solo og Peter Mayhew mætir í gervi Chewbacca. Simon Pegg, Andy Serkis og Gwendoline Christie fara einnig með stór hlutverk.

-BÞJ

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑