Bíó og TV

Birt þann 10. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Stiklur úr Godzilla og Open Grave

Önnur Godzilla mynd er væntanleg frá Hollywood í maí 2014 og binda margir vonir um að nýja myndin eigi eftir að endurvekja Godzilla skrímsla-æðið mikla. Gareth Edwards leikstýrir myndinni og með aðalhlutverk fara Aaron Taylor-Johnson, Bryan Cranston og Elizabeth Olsen.

Open Grave er hrollvekja sem Gonzalo López-Gallego leikstýrir. Í myndinni fer Sharlto Copley með hlutverk manns sem vaknar í fjöldagröf og hefur ekki hugmynd um hvernig hann komast þangað. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús árið 2014.

 

Godzilla

 

Open Grave (18+)

-BÞJ
Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑