Bíó og TV

Birt þann 10. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Stiklur úr Jupiter Ascending og 300: Rise of an Empire

Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús sumarið 2014. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra.

300: Rise of an Empire er framhald af 300 frá árinu 2007 og byggir á sögu eftir Frank Miller. Sullivan Stapleton, Eva Green, Lena Headey fara með aðalhlutverk og Noam Murro leikstýrir. Myndin er væntanleg í bíó í mars 2014.

 

Jupiter Ascending

 

300: Rise of an Empire

 -BÞJ
Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑