Fréttir

Birt þann 29. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í nóvember 2013

Stóru fréttirnar í nóvember eru þær að tvær nýjar leikjatölvur munu líta dagsins ljós; PlayStation 4 og Xbox One. Því miður munu tölvurnar tvær ekki fara í almenna sölu á Íslandi fyrr en á næsta ári, en PS4 verður fáanleg í Norður-Ameríku frá og með 15. nóvember og Evrópu 29. nóvember, en Xbox One fer í almenna sölu í Norður-Ameríku og völdum löndum í Evrópu þann 22. nóvember – og með nýjum leikjatölvum koma nýir tölvuleikir!

Hér er brot af því besta í nóvembermánuði.

 

Call of Duty: Ghosts

5. nóvember – PC, PS3, Wii U og Xbox 360 (kemur síðar í nóvember fyrir PS4 og Xbox One)

 

Lego Marvel Super Heroes

15. nóvember – Nintendo DS, Nintendo 3DS, PC, PS3, PS Vita, Wii U og Xbox 360 (kemur síðar í nóvember fyrir PS4 og Xbox One)

 

Need for Speed: Rivals

19. nóvember – PC, PS3 og Xbox 360 (kemur síðar í nóvember fyrir PS4 og Xbox One)

 

The Legend of Zelda: A Link Between Worlds

22. nóvember – Nintendo 3DS

 

Dead Rising 3

22. nóvember – Xbox One

 

Forza Motorsport 5

22. nóvember – Xbox One

 

Super Mario 3D World

29. nóvember – Wii U

 

Killzone: Shadow Fall

29. nóvember – PS4

 

Aðrir leikir sem ber að nefna: Ryse: Son of Rome (22. nóvember – Xbox One), Killer Instinct (22. nóvember – XBL), Tearaway (22. nóvember – PS Vita) og Knack (29. nóvember – PS4).

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑