Fréttir

Birt þann 9. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Notendaviðmót Xbox One skoðað

Í þessu stutta myndbandi sem var lekið á netið sjáum við hvernig notendaviðmót (dashboard) Xbox One leikjatölvunnar mun líta út og virka. Xbox One er væntanleg í breskar og bandarískar verslanir 22. nóvember á þessu ári, en kemur líklega ekki fyrr en eftir áramót til Íslands.

Smelltu hér til að skoða notendaviðmót PS4.

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑