Fréttir

Birt þann 23. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Notendaviðmót PS4 skoðað

Sony sendi nýlega frá sér þetta kynningarmyndband sem sýnir notendaviðmót PlayStation 4.  Nýja viðmótið virkar fyrir að vera stílhreint, einfalt og þægilegt í notkun. PlayStation 4 kemur í verslanir í lok árs.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑