Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Superman og Batman mætast á hvíta tjaldinu 2015
    Bíó og TV

    Superman og Batman mætast á hvíta tjaldinu 2015

    Höf. Nörd Norðursins22. júlí 2013Uppfært:22. júlí 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti á Comic-Con að Batman yrði í Man of Steel framhaldinu sem er væntanleg í kvikmyndahús 2015. Mynd af sameinuðu merki Supermans og Batmans var birt samhliða tilkynningunni og í kjölfarið brutust út gífurleg fagnaðarlæti.

    Ofurhetjurnar tvær munu ekki aðeins mætast á hvíta tjaldinu, heldur gerast andstæðingar og berjast á móti hvor öðrum.

    Líkt og í fyrstu Man of Steel myndinni mun Henry Cavill fara með hlutverk Superman ofurhetjunnar en ekki er ljóst hver mun fara með hlutverk Batmans, en það verður ólíklega Christian Bale.

    Zack Snyder mun leikstýra nýju myndinni og skrifa söguna ásamt David Goyer, sem mun skrifa handritið.

    Meira tengt ofurhetjumyndum, en heimildir eru fyrir því að ný Flash kvikmynd muni líta dagsins ljós árið 2016 og Justice League kvikmynd muni fylgja eftir ári síðar. Þær fréttir á þó eftir að staðfesta endanlega.

    Heimild: The Hollywood Reporter og Sky News / -BÞJ
    batman Man of Steel superman
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFleiri myndir frá HRingnum 2013
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: The Funhouse (1981)
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Í skugga leðurblökunnar

    26. október 2022

    WB gefa út Gotham Knights útgáfu kitlu

    12. október 2022

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.