Bíó og TV

Birt þann 6. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Græni skjárinn og tæknibrellur [MYNDBAND]

Græni skjárinn (green screen) hefur verið mikið notaður við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis, en hann auðveldar brellumeisturum að blanda saman lögum myndefnis (layers). Í myndbandinu hér fyrir neðan eru sýnd nokkur skemmtileg dæmi um hvernig græni skjárinn hefur verið nýttur til þess að bæta við nýjum bakrunni eða gefa myndinni meiri dýpt.

Tengt efni: 

• Tæknibrellurnar í Game of Thrones [MYNDBAND]

– BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑