Bíó og TV

Birt þann 3. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Þegar illmennin eldast [MYNDIR]

Hvar verða illmenni á borð við Svarthöfða, Freddy Krueger og Jason Voorhees á sínum eldri árum, og hvernig munu þau líta út? Ítalski ljósmyndarinn Federico Chiesa er með nokkrar skemmtilegar hugmyndir. Carolina Trotta sá um förðun.

 

 

 

 

 

Heimild: Laughing Squid
Beinn hlekkur á ljósmyndaseríuna: Horror Vacui, Federico Chiesa

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑