Fréttir1

Birt þann 17. janúar, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

SOPA frumvarpið stöðvað?

Síðastliðnar vikur hafa margir verið að mótmæla hinu umdeilda SOPA frumvarpi. Samkvæmt nýjustu upplýsingum mun SOPA frumvarpið vera stöðvað eða lagt til hliðar  og þar með vera úr sögunni – í bili. Við skulum þó ekki fagna enn þar sem PIPA frumvarpið (sem er ansi líkt SOPA frumvarpinu) lifir enn góðu lífi.

 

 

Uppfært 18. janúar 2011:

Samkvæmt nýjustu fréttum verður SOPA frumvarpið tekið aftur upp í febrúar.

 

 

Heimildir: examiner.com

BÞJ

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑