Lestu blaðið

Birt þann 9. júní, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

2. tbl. Nörd Norðursins, 2. maí 2011.

Önnur útgáfan af Nörd Norðursins kom út 2. maí 2011.  Í tilefni þess að nýr Mortal Kombat leikur var að koma út er sérstakt Mortal Kombat þema í blaðinu. Við fjöllum um og dæmum nýja leikinn og tökum gamla góða Mortal Kombat leikinn sem retroleik mánaðarins. Í blaðinu er einnig að finna Portal 2 gagnrýni, framhald af sögu leikjatölvunnar og margt fleira.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA BLAÐIÐ

Efnisyfirlit:

Fréttir og nýir leikir, bls. 6
Sannleikurinn.com, bls 9
The Secret World, bls. 10
Topp 10 Android Apps, bls. 13
Mortal Kombat, bls. 14
PewPewPewPewPewPewPewPewPew, bls. 24
Portal 2, bls. 25
Tölvuleikjapersóna mánaðarins: Duke Nukem, bls. 34
Retroleikur mánaðarins: Mortal Kombat (1992), bls. 35
SIN, Íslenska Star Wars Galaxies félagið, bls. 38
Saga leikjatölvunnar, 2. hluti (1983-1993), bls. 44
Diskheimurinn. Kvikmyndun vs persónuleg sýn, bls. 50
Mortal Kombat meistarmótið, bls. 52
Sucker Punch, bls. 54
Thor, bls. 55
Bleika hornið: Játning…, bls. 56

Aukaefni:

YouTube: Úrslitabardaginn í Mortal Kombat meistaramótinu
Flickr: Mortal Kombat meistaramótið

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑