Lestu blaðið

Birt þann 9. júní, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

3. tbl. Nörd Norðursins, 6. júní 2011.

Þriðja tölublaðið af Nörd Norðursins kom út 6. júní 2011. Í blaðinu eru heilar 20 blaðsíður tileinkaðar Ókeypis myndasögudeginum, en hann var haldinn hátíðlegur víða um heim 7. maí, meðal annars í Nexus í Reykjavík. Við fjöllum um daginn, dagskrána og íslenskar myndasögur og birtum myndir sem voru teknar við Nexus þann dag. Einnig fengum við leyfi til að birta brot úr íslensku myndasögublöðunum; ÓkeiPiss!, Neo Blek og Aðsvif.

Við dæmum og fjöllum um stórleikinn L.A. Noire og Brink, auk þess sem við birtum uppskrift að Portal kökunni frægu og segjum frá Munchkin spilinu.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA BLAÐIÐ.

Efnisyfirlit:

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑