Reykjavík International Film Festival (RIFF) er nú í fullum gangi. Heimildarmyndin Indie Game: The Movie, þar sem fylgst er með…
Vafra: Viðburðir
Í dag hefjast undanúrslitin í heimsmeistaramótinu í League of Legends, sem haldið er í Los Angeles í Bandaríkjunum. Tólf lið…
Icelandic Gaming Industry, eða IGI, mun halda kynningu á leikjaforritunarumhverfinu Unity í Háskólanum í Reykjavík (stofu M101), klukkan 18:00 þann 11.…
Búningagleðin á DragonCon 2012 var vægast sagt epísk eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan . DragonCon er samkoma…
Myndlistasýningin Svarthvítur nördismi var opnuð á þriðjudaginn síðastliðinn í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs. Á sýningunni eru svarthvítar pennateikningar eftir Björgvin Birkir Björgvinsson til…
Íslandsmót á vegum Skífunnar, Kringlunnar og Senu í fótboltaleiknum FIFA 13 var haldið í dag, 27. september 2012, í Kringlunni. Nörd…
Íslenska Xbox Samfélagið, eða ÍXS, mun halda Halo 4 LAN helgina 9.-11. nóvember 2012 í VIP sal á Ground Zero.…
Undanfarin ár hefur Gamestöðin haldið hefðbundin FIFA mót í tengslum við útgáfu FIFA fótboltaleikjanna. Gamestöðin hefur ákveðið að breyta til…
Einu stærsta tölvuleikjamóti veraldar, Intel Extreme Masters, sem halda átti í Guangzhou í Kína þann 30. september næstkomandi hefur verið…
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða reglulega upp á námskeið í stjörnufræði og stjörnuskoðun. Tvö námskeið verða haldin á næstunni; krakkanámskeið…