Vafra: Íslenskt
Það styttist óðum í að fyrstu-persónu fjölspilunarskotleikinn DUST 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP verði gefinn út á PlayStation 3 leikjavélina. Beðið…
Á seinustu árum hefur hrekkjavökuhátíðin farið að skjóta æ dýpri rótum á Íslandi, en með hverju árinu fjölgar skemmtununum og…
Halloween Iceland er árlegt búningaball þar sem vampírur, uppvakningar og ofurhetjur eru velkomin! Líkt og nafnið gefur til kynna tengist…
Fenrir Films hafa sent frá sér fyrsta þáttinn af þremur í ofurhetju epíkinni Svarti Skafrenningurinn og lýsa þáttunum svona: „Rólegri sveitatilveru…
BlackBerry 10 Jam World Tour er ráðstefna á vegum BlackBerry fyrirtækisins og er fyrst og fremst fyrir forritara. Föstudaginn 19. október næstkomandi verður…
Stjörnufræðivefurinn hefur birt fyrsta þáttinn af Sjónaukanum, nýrri vefþáttaröð um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Í þessari vefþáttaröð verður m.a. fjallað um stjörnuhimininn yfir…
CCP heldur fyrsta alíslenska EVE Online og DUST 514 hittinginn fimmtudaginn 25. október næstkomandi kl. 20:00 á Faktorý (Smiðjustíg 6, Reykjavík).…
Hörður Smári Jóhannesson, 36 ára forritari sem hefur unnið sem forritari í vefdeild CCP síðan 2006, hefur verið að kynna…
Reykjavík International Film Festival (RIFF) er nú í fullum gangi. Heimildarmyndin Indie Game: The Movie, þar sem fylgst er með…
Icelandic Gaming Industry, eða IGI, mun halda kynningu á leikjaforritunarumhverfinu Unity í Háskólanum í Reykjavík (stofu M101), klukkan 18:00 þann 11.…