Vafra: Íslenskt
Næstkomandi föstudag og laugardag (23. og 24. nóvember) verður Nexus Furðursagnahátíð haldin í Norræna húsinu. Á dagskrá eru ýmiskonar fyrirlestrar…
Svartir sunnudagar hafa nú þegar sýnt Dawn of the Dead (1978), Black Sunday (1960) og Big Trouble in Little China…
Star Wars ljósmyndakeppni Nörd Norðursins hófst fyrir tæpum 3 vikum og endaði síðastliðinn föstudag. Dómnefnd hefur farið yfir þær 27 myndir…
Í dag kom út nýtt alíslenskt app, Segulljóð. Um er að ræða forrit fyrir iPad, iPhone og iPod Touch sem virkjar sköpunargáfur…
Saga eftirlifenda: Heljarþröm eftir Emil Hjörvar Petersen er komin út, en um er að ræða annað bindið í stórbrotnu og…
Guðlaugur Árnason, betur þekktur sem GEGT Gaulzi, keppti í Starcraft II tölvuleikjamóti á vegum Major League Gaming (MLG) sem haldið…
Svartir sunnudagar byrja í Bíó Paradís í kvöld. Á bakvið þennan klassíska hóp standa þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og…
Í liðnum Spurt og spilað forvitnast Nörd Norðursins um tölvuleikjaspilun þjóðþekktra einstaklinga með stuttum spurningum. Okkar fimmti viðmælandi er Ólafur…
Nörd Norðursins efnir til Star Wars ljósmyndakeppni! Í verðlaun eru miðar á Star Wars tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem verða haldnir…
Á íslenska EVE og DUST hittingnum sem var haldinn 25. október síðastliðinn var íslenskum spilurum tilkynnt að áskriftarkostnaður þeirra myndi…