Vafra: Íslenskt
Nörd Norðursins ætlar að efna til uppvakningagöngu fimmtudaginn 31. janúar. Mæting verður kl. 17:30 á Hlemmi (Laugavegsmegin). Þaðan verður gengið…
Þessar ótrúlegu myndir voru teknar úr 2.800 spilara risabardaga sem átti sér stað um helgina í tölvuleiknum EVE Online. Myndirnar…
Hvítir múrar borgarinnar er ný íslensk vísindaskáldsaga eftir Einar Leif Nielsen sem kemur út í rafbókaformi í dag fyrir alla gerðir…
CCP hélt fyrsta íslenska EVE og DUST hittinginn 25. október í fyrra. Þar tilkynntu starfsmenn meðal annars um íslensku EVE Online…
Útburður er fyrsta bók höfundar og er eins og segir á bókarkápu: „..blanda af morðgátu í smábæ, hrollvekju og vísindaskáldskap.“…
Svartur á leik er íslensk kvikmynd frá árinu 2012 byggð á samnefndri metsölubók eftir Stefán Mána Sigþórsson. Bæði bókin og…
Opinberun er ný 60 blaðsíðna teiknimyndasaga eftir Hugleik Dagsson. Hugleikur Dagsson er einn af betri teiknimyndassagnahöfundum Íslands og dansar skemmtilega…
Hugleikur Dagsson er einn af betri teiknimyndassagnahöfundum Íslands og dansar skemmtilega óvarlega meðfram línu kaldhæðninnar. Myndasögur hans eru þekktar fyrir…
Í dag hefst jólamót íslenskra League of Legends spilara, og mun það standa yfir næstu 3-4 dagana. Fyrstu leikir ættu…
Næstum mennsk er ný íslensk myndasaga eftir Ísold Ellingsen Davíðsdóttur, 22 ára uppeldisfræðinema. Ísold segir að myndasagan sé mjög barnvæn, en henti…