Íslenskt

Birt þann 13. mars, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nörda pub-quiz á Kjallaranum 15. mars

Föstudaginn 15. mars verður nörda „pub-quiz“ haldið á Kjallaranum. Guðrún Mobus Bernharðs verður spyrill kvöldsins og ætlar að kasta fram fjölbreyttum spurningum til liðanna en mun fyrst og fremst fókusa á nördalegar spurningar. Í vinning er borðspilið Skrípó (sjá gagnrýni okkar á spilinu hér) og handbókin Spilakaplar eftir Þórarinn Guðmundsson.

 

> Smelltu hér til að skoða viðburðinn á Facebook.

–  BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑