Fréttir

Birt þann 31. október, 2020 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Staðfest – PlayStation 5 til Íslands 19. nóvember

Nörd Norðursins hefur fengið staðfest hjá Senu, umboðsaðila PlayStation á Íslandi, að PlayStation 5 leikjatölvunnar koma í verslanir á Íslandi þann 19. nóvember næstkomandi. Aukahlutir og leikir koma viku fyrr, eða þann 12. nóvember.

Líkt og hefur komið fram eru öll eintök í fyrstu sendingu af tölvunni uppseld og enn ekki vitað hvenær fleiri eintök séu væntanleg til landsins. Líklega mun það ekki liggja fyrir fyrr en á næsta ári.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑