Birt 10 júlí 2017 | Nörd Norðursins

Bíóbíllinn: Spider-Man: Homecoming (2017)

Bíóbíllinn: Spider-Man: Homecoming (2017) Nörd Norðursins
Arnór
Knútur
Matti

Samantekt:

3.7


Einkunn lesenda: 3.4 (4 atkvæði)

Bíóbíllinn hefur formlega göngu sína hér á Nörd Norðursins með umfjöllun og gagnrýni á nýjustu Spider-Man myndinni, Spider-Man: Homecoming. Að þessu sinni er það Arnór, Knútur og Matti sem spjalla um myndina og tala meðal annars um muninn á 2D og 3D útgáfu myndarinnar og fara yfir það jákvæða og neikvæða við myndina.

Við bendum á að lesendur geta gefið myndinni stjörnur hér til vinstri. Eru þið sammála því sem kemur fram í Bíóbílnum? Er Spider-Man: Homecoming besta Spider-Man myndin hingað til?

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑