Leikjavarpið

Birt þann 1. júní, 2023 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #46 – PlayStation Showcase 2023 og The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom

Sveinn, Daníel og Bjarki fara yfir helstu leikina sem kynntir voru á PlayStation Showcase 2023 sýningunni. Undanfarna daga hafa strákarnir svo verið að spila The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom og í síðari hluta þáttar segja þeir frá sínum fyrstu hughrifum á leiknum (umræður án söguspilla).

Mynd: Skjáskot úr PlayStation Showcase 2023

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑