Bíó og TV

Birt þann 18. mars, 2019 | Höfundur: Nörd Norðursins

Bíóbíllinn: Captain Marvel

Kvikmyndagúrúarnir Arnór, Heimir og Knútur hjá Flying Bus skelltu sér á Captain Marvel í bíó. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd, það fyrra inniheldur umfjöllun og þeirra álit á myndinni ÁN spilla á meðan seinna myndbandið er sneisafullt af spillum .Góða skemmtun!

Anna Boden og Ryan Fleck leikstýra Captain Marvel og með aðalhlutverk fara Brie Larson, Samuel L. Jackson og Ben Mendelsohn.

BÍÓBÍLLINN: CAPTAIN MARVEL (ÁN SPILLA)

 

BÍÓBÍLLINN: CAPTAIN MARVEL (INNIHELDUR SPILLA)

 

 

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑