Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2017: Sýnishorn úr Super Lucky’s Tale og Sea of Thieves

Ný sýnishorn úr platformer-leiknum Super Lucky’s Tale og sjóræningja fjölspilunarleiknum Sea of Thieves voru birt á E3 kynningu Microsoft í gærkvöld. Super Lucky’s Tale er krúttlegur leikur sem má líklega staðsetja á milli Super Mario Bros. leiks og Rayman á meðan Sea of Thieves eru sjóræningar í aðalhlutverki þar sem fjarsjóðir og fallbyssur koma við sögu.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

 

SUPER LUCKY’S TALE

 

SEA OF THIEVES

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑