Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2017: Sýnishorn úr The Last Night, Life is Strange og Ori and the Will of the Wisps

Á E3 kynningu Microsoft voru sýnd ný brot úr framtíðar-sæberpönk leiknum The Last Night, úr nýjum kafla í Life is Strange sem kallast Before the Storm, auk þess sem sýnd var kitla úr hinum tilfinningaþrungna Ori and the Will of the Wisps.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

 

THE LAST NIGHT

 

LIFE IS STRANGE: BEFORE THE STORM

 

ORI AND THE WILL OF THE WISPS

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑