Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2017: DOOM VFR og Fallout 4 VR væntanlegir fyrir sýndurveruleika

Bethesda hófu E3 blaðamannafund sinn á því að kynna væntanlegt efni fyrir sýndarveruleika. Nýr DOOM VFR var kynntur sem og Fallout 4 VR sem hefur áður komið við sögu. Að sjálfsögðu voru tvær stiklur kynntar og einblíndu þær meira á HTC Vive sýndarveruleikagræjuna frekar en Oculus eða PS VR.

Aðdáendur Bethesda leikja og sýndarveruleika ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar DOOM VFR og Fallout 4 VR verða gefnir út.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

DOOM VFR

 

FALLOUT 4 VR

Deila efni

Tögg: , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑